Umferðalagabrotum fjölgar

Ég ætla mér að líta á björtu hliðarnar og segja; Er ekki hægt að segja að lögreglan sé hugsanlega að standa sig betur þetta árið heldur en síðustu ár í því að góma ökuníðinga og afbrotamenn í umferðinni?

Ekki getur það verið lögreglu embættinu að kenna að lög landsins hljómi ekki uppá þyngri refsingar þessa dagana, hún fer bara eftir þeim og biður aðra um að gera slíkt hið sama.  Persónulega finnst mér að hækka megi sektir enn fremur en nú þegar hefur verið gert og taka til frekari ráða.  Eins og hvað?  Jú, af hverju er ekki hægt að setja í "löggubókina" þá reglu að ef aðili brýtur á sér 3svar sinnum að þá sé bifreið hans tekin og sett í geymslu í 3 mánuði.  Það tæki örugglega ekki langan tíma fyrir "ný-bílprófara" landsins að átta sig á því að hugsanlega er ofhraða aksturinn ekki bílsins virði!

Bara mín skoðun... 


mbl.is Umferðarlagabrotum fjölgar; mikil aukning á hraðakstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband